Í ljósi tilmæla frá sóttvarnarlækni þá hefur Fjallabyggð tekið ákvörðun um að loka sundlaugum á meðan á samkomubanni stendur. Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar og þar með talið sundlaugar verða því lokaðar frá og með 23. mars 2020.