Sundlaug Húsavíkur verður lokuð vegna viðgerðar í nokkra daga, en hún mun loka miðvikudaginn 30. september kl. 14:30 og opna aftur laugardaginn 3. október.