Sumartónleikar í Akureyrarkirkju

Í dag kl. 17 verða sumartónleikar í Akureyrarkirkju.  Guðný Einarsdóttir leikur á orgel í Akureyrarkirkju. Guðný er einn af Íslands bestu orgelleikurum í dag en hún stundaði nám í Kaupmannahöfn og París. Undanfarin ár hefur hún leikið reglulega á orgel … Continue reading

Powered by WPeMatico