Umsóknartímabil sumarstarfa hjá Akureyrarbæ er hafið og stendur til 13. mars nk. Margvísleg störf eru í boði, svo sem á sambýlum, í öldrunarþjónustu, íþróttamannvirkjum, skrifstofustörf o.fl. Allir umsækjendur þurfa að sækja um rafrænt og verður öllum umsækjendum svarað. Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins.
Powered by WPeMatico