Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði hefur auglýst nokkur sumarstörf á starfatorgi.is. Störfin sem eru nú auglýst eru meðal annars Sjúkraflutningamaður, Sjúkraliði, Aðhlynning og Hjúkrunarfræðingur. Svo er einnig auglýst eftir Lífendafræðingi á rannsóknarstofu í 50% ótímabundið starf.