Líkt og í fyrra verður Knattspyrnufélag Fjallabyggðar með til sölu fyrir páskana súkkulaðibolta frá Sambó (900gr). Boltinn er stútfullur af sælgæti t.d. þristur, olsen, kúlusúkk, fílakaramellur, lakkrískrítar, snjóboltar, smarties, skittles, súkkulaðirúsínur, ávaxta karamellur,súkkulaðisveppir og fleira. Fótboltinn er á 3.500,- kr. … Continue reading

Powered by WPeMatico