Afhending styrkja úr Húnasjóði fór fram þann 20. ágúst síðastliðinn á Kaffihúsinu Hlöðunni, Hvammstanga þar sem Húnaþing vestra bauð upp á kaffi og meðlæti. Elín Jóna Rósinberg formaður byggðarráðs Húnaþings vestra afhenti styrkina. 5 umsóknir bárust um styrk úr Húnasjóði, þar af voru 4 sem uppfylltu skilyrði til úthlutunar. Byggðarráð Húnaþings vestra veitti eftirtöldum umsækjendum styrk úr Húnasjóði árið 2015: Continue reading