Stúlkur úr TBS boðaðar á landsliðsæfingu

Tvær stúlkur úr Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar hafa verið  boðaðar á landsliðsæfingu í badminton. Þetta eru þær Sólrún Anna og og Sigríður Ása, en þær fara á æfingar U-17 og U-19. Þá náðu krakkarnir í TBS góðum árangri á Unglingamóti UMFA Mosfellsbæ um liðna helgi, og náðu í tvö silfurverðlaun og komust í undanúrslit. 2. sæti í tvíliðaleik U-17 telpur Continue reading