Stúlkur úr Grunnskóla Fjallabyggðar kepptu í Stíl

Um síðustu helgi var fóru fjórar stúlkur frá Grunnskóla Fjallabyggðar til Reykjavíkur til að taka þátt í Stíl sem er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva. Þar er keppt  í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í ár var náttúran. Það voru þær Margrét Reykjalín Þrastardóttir, Anna Día Baldvinsdóttir, Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir og Álfheiður Birta Þorsteinsdóttir sem Continue reading