Á  laugardagskvöldið síðastliðið hélt Kjarninn, stuðningsmannafélag Knattspyrnufélags Fjallabyggðar, kótilettukvöld með öllu tilheyrandi og mættu yfir 60 manns á viðburðinn. Árið 1982 var Kjarninn, þá stuðningsmannafélag Knattspyrnufélags Siglufjarðar, stofnað en það lagðist af árið 1992. Fyrir rúmlega ári síðan var félagið … Continue reading

Powered by WPeMatico