Strandarmót Jako 2019 verður haldið á Árskógsvelli í Dalvíkurbyggð, helgina 20.-21. júlí næstkomandi. Mótið verður með hefðbundnu sniði, styrkleikaskipt fyrir 6.-8. flokk stelpna og stráka. Að lokinni keppni verða grillaðar pylsur og þátttökugjöf afhent.