Strákurinn sem týndi jólunum á Dalvík

Strákarnir í Leikhópnum Vinir ætla sýna hið bráðskemmtilega barna- og fjölskylduleikrit Strákurinn sem týndi jólunum í Víkurröst í Dalvíkurbyggð þann 26. nóvember næstkomandi, kl. 17:00. Leikritið er lítið og fallegt ferðalag um óþekkan ungan strák sem týnt hefur jólagleðinni. Á ferðalagi sínu lendir hann í ýmsum skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Hann kynnist meðal annars góðhjörtuðum jólaálfi og Grýlu gömlu sem Continue reading