Stórt þýskt skemmtiferðaskip kemur til Siglufjarðar

Skemmtiferðaskipið MS Deutschland hefur boðað komu sína til Siglufjarðar þann 20. júlí næsta sumar.  Skipið er mjög stórt og tekur 513 farþega, en svo stór skip eru ekki algeng á Siglufirði. Skipið er 175,3 metrar á lengd og er byggt árið 1998 með heimahöfn í Þýskalandi. Skipið er þekkt fyrir að þýskur stefnumótaþáttur Das Traumschiff (Draumaskipið) var tekinn upp á Continue reading