Stórar vinnuvélar voru í dag að hreinsa götur og gangvegi á Siglufirði. Snjónum var svo ýtt út í sjó eftir að vegirnir voru ruddir.