Sýning leikfélags Ólafsfjarðar og leikfélags Siglufjarðar á Stöngin inn var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2012-2013. Sýningin verður sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins þann 16. júní. Höfundur og leikstjóri er Guðmundur Ólafsson. Að þessu sinni sóttu alls sautján leikfélög um að … Continue reading

Powered by WPeMatico