Sterkt alþjóðlegt golfmót unglinga haldið á Akureyri

Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi  um að fá golfmótið Global Junior Golf Tour til Akureyrar næsta sumar. Golfmótið er sterk mótaröð þar sem krakkar víðsvegar að úr heiminum fá tækifæri til að keppa sín á milli í golfmótum sem eru sett upp líkt og um atvinnamannamót væri að ræða og fá þannig innsýn inn Continue reading