Mildir vindar blása með SV-átt á landinu og snjó og ís leysir jafnt á láglendi sem og helstu fjallvegum.  Þessu veðurlagi fylgir stormur á heiðum um norðvestan- og norðanvert landið í allan dag og byljóttur vindur sums staðar á láglendi.  … Continue reading