Leikhópur Nemendafélags FNV æfa nú leikritið Stella í orlofi eftir Guðnýju Halldórsdóttur. Leikstjórn er í höndum Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og tónlistarflutningur er í höndum nemenda undir stjórn Reynis Snæs Magnússonar. Frumsýning verður mánudaginn 12. nóvember. Myndir frá æfingu má sjá hér.