Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal stefna á að opna skíðasvæðið klukkan 12 í dag annan dag jóla. Á svæðinu er tveggja gráðu frost og vindur 3-15 m/s, og hefur bæst við 20 cm af snjói. Nánari upplýsingar má finna á skardsdalur.is