Starf hjá Sýslumanni á Siglufirði og Dalvík

Starf löglærðs fulltrúa við sýslumannsembættið á Norðurlandi eystra er laust til umsóknar við skrifstofur embættisins á Siglufirði og Dalvík. Um er að ræða almenn fulltrúastörf, móttöku og daglegar leiðbeiningar vegna lögfræðisviðs. Gert er ráð fyrir daglegri starfstöð á Siglufirði með reglubundinni viðveru á Dalvík. Í boði eru áhugaverð og fjölbreytt verkefni við ýmsa málaflokka sýslumanna og stjórnsýslu embættisins. Um fullt Continue reading