Mikil umferð hefur verið í dag um Héðinsfjarðargöng og Múlagöng. Mikill mannfjöldi er á Dalvík vegna Fiskidagsins mikla, Pæjumótið er á Siglufirði og svo er Króksmótið á Sauðárkróki. Núna kl. 22:00 hafa tæplega 1900 bílar farið í gegnum Héðinsfjarðargöng, óháð aksturstefnu, en það er stærsti dagur ársins. Á sama tíma hafa 2500 bílar farið um Múlagöng, en þau eru einbreið Continue reading