Fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna stækkunnar á Sauðárkrókskirkjugarði en Sauðárkrókssókn hefur óskað eftir stuðningi Skagafjarðar. Heildar kostnaðar verksins er 9.627.330 kr. en hlutur sveitarfélagsins yrði 5.274.272 kr.   Ljósmynd: ismus.is