Nú getur áhugafólk um spilavist tekið gleðina sína aftur því á morgun hefst spilavist Knattspyrnufélags Fjallabyggðar aftur eftir smá hlé.  Spilað verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði á þriðjudagskvöldum og hefst dagskrá kl. 20:00.  Allir velkomnir.