Í dag tóku nemendur í unglingadeild Grunnskóla Fjallabyggðar við styrk að upphæð kr. 100.000 frá Sparisjóði Siglufjarðar.  Afmælisnefnd Sparisjóðsins afhenti styrkinn í tilefni af 140 ára afmæli Sparisjóðs Siglufjarðar. Sparisjóðurinn ásamt fleirum aðilum í Fjallabyggð gerðu það mögulegt að nemendur … Continue reading

Powered by WPeMatico