Söngkeppni félagsmiðstöðvar á Dalvík

Í kvöld, mánudagskvöldið 11. janúar, fer fram söngvakeppni félagsmiðstöðvarinnar Týs á Dalvík. Viðburðurinn er haldin í Bergi menningarhúsi og hefst kl 20:00. Þrjú atriði munu stiga á svið og mun siguratriðið taka þátt í NorðurOrgi sem fer fram á Húsavík 29. janúar næstkomandi. Einnig mun Snorri Eldjárn taka nokkur lög. Það kostar ekkert inn og opnar húsið klukkan 19:45.