Sólveig Thoroddsen myndlistarmaður verður með opið hús í Herhúsinu á Siglufirði, föstudaginn 24. maí kl. 17:00 og  laugardaginn 25. maí frá 14-16. Sýningin hennar nefnist Sjófuglar og er um að ræða málverk, ljósmyndir og teikningar. Hún hefur dvalið í maímánuði sem gestalistamaður í Herhúsinu.

Image may contain: bird, plant and outdoor