Sólin sést ekki í rúmar 10 vikur á Siglufirði yfir mestu vetraramánuðina, en nú fer það að breytast. Sólin er farin að sýna sig í fjallstoppunum við Siglufjörð.

Powered by WPeMatico