Í tilefni Akureyrarvöku sem stendur nú um helgina voru fjórar söguvörður afhjúpaðar í morgun á Akureyri, á Kaupvangstorgi, Barðsnefi, Ráðhústorgi og Eiðsvelli. Norðurorka hefur styrkti gerð söguvarða á Akureyri og hafa sex skilti verið sett upp á gömlu Akureyrinni auk þeirra þriggja sem bættust við í morgun. Nánar um skiltin má lesa á vef VisitAkureyri.is. Myndir frá Akureyrarbæ.