Söfnuðu fé fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Árskóladagurinn var haldinn 24. október síðastliðinn á Sauðárkróki. Þá stóðu nemendur og kennarar fyrir opnu húsi í skólanum þar sem gestir voru boðnir velkomnir að skoða verkin sem nemendur unnu á þemadögunum sem voru dagana á undan. Nemendur voru einnig með til sölu ýmsar vörur sem þeir höfðu útbúið og seldu kaffi og meðlæti í kaffihúsi sem var tileinkað ævintýrapersónum úr leikritum sem skólinn Continue reading