Hálka, snjóþekja, éljagangur og skafrenningur er á Norðurlandi. Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli en snjóþekja og skafrenningur á Vatnsskarði. Snjóþekja og snjókoma er á Siglufjarðarleið en ófært og óveður er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og hvassviðri er á Víkurskarði og … Continue reading