Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja og éljagangur og víða snjókoma og skafrenningur, en verið er að hreinsa vegi. Ófært er á Öxnadalsheiði eins og er en unnið er að mokstri. Þæfingsfærð er á Ólafsfjarðarvegi. Þetta kemur fram á vef … Continue reading