Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Nokkur snjókoma var á Akureyri í nótt og er spáð ennþá meiri ofankomu í kvöld og nótt. Næstu daga er spáð köldu veðri og ef til vill einhverjum éljagangi en ekki miklum vindi. Það má því segja að nú sé verið að safna snjó á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli fyrir páskana og einnig er allt útlit fyrir að næsta helgi verið skíðafólki afar góð.

Powered by WPeMatico