Snjór um víða veröld er yfirskrift alþjóðlega snjódagsins sem Alþjóða skíðasambandið FIS stendur fyrir. Af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Böggvistaðafjalli á Dalvík í dag, sunnudaginn 17. janúar og verður þá frítt í lyfturnar fyrir alla gesti, kakó og kringlur í boði og skíðakennsla fyrir alla sem vilja. Þá verða einnig þrautabrautir fyrir krakkana og Bjartur mætir á Continue reading