Snjóframleiðsla er hafin á Skíðasvæðinu á Dalvík í fyrsta skiptið á þessum vetri. Framleitt verður á meðan aðstæður verða góðar en hver sólahringur kostar um 100.000 krónur. Um 4-6 sjálfboðaliðar úr félaginu koma að framleiðslunni þegar að hún er í … Continue reading