Snjóflóðsæfing í Hlíðarfjalli

Á morgun, laugardaginn 13. febrúar, verður haldin æfing á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri, þar sem æft verður skipulag viðbragðsaðila vegna snjóflóðs. Æfingin hefst kl. 16:00 eða um leið og skíðasvæðið lokar fyrir almennri umferð. Reiknað er með að æfingunni ljúki um kl. 19:00.  Af þessu tilefni verður mikil umferð björgunartækja, þ.e. lögreglubíla, sjúkrabíla og tækja björgunarsveitanna upp á skíðasvæðið Continue reading Snjóflóðsæfing í Hlíðarfjalli