Snjóflóðaspá fyrir utanverðan Tröllaskaga frá veðurstofunni sem gildir fra 13. mars – 16. mars. Metið sem töluverð hætta. S og SV lægar vindáttir hafa verið ríkjandi síðustu vikuna með skafrenningi og snjósöfnun hlémegin. Töluverð lagskipting er í snjónum og hefur … Continue reading