Vegagerðin hefur varað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarvegi og eru vegfarendur beðnir um að fara með gát og ekki stoppa að nauðsynja lausu. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar núna í kvöld.