Snjóflóðaæfing í Hlíðarfjalli

Í gær héldu viðbragðsaðilar í Eyjafirði ásamt starfsmönnum í Hlíðarfjalli á Akureyri æfingu í því að takast á við snjóflóð sem hefði fallið á skíðasvæðinu og að talsverður fjöldi skíðaiðkenda hefði lent í flóðinu. Æfing sem þessi hefur verið haldin árlega undanfarin ár og verður ávallt viðameiri með ári hverju og reynslan og fagmennskan hjá þessum aðilum eykst af sama Continue reading Snjóflóðaæfing í Hlíðarfjalli