Snjóflóð féll á veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt og er vegurinn milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur því lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Ekki er vitað að svo stöddu hversu stórt flóðið er en beðið er með mokstur þar til birtir.

Powered by WPeMatico