Slökkvilið og björgunarsveitir að störfum í Fjallabyggð

Björgunarsveitir og Slökkvilið Fjallabyggðar er nú að störfum á Siglufirði og í Ólafsfirði til að aðstoða fólk við að dæla úr húsum. Þá hafa vegir farið í sundir á Siglufirði vegna vatnavaxta og tjaldsvæðið í Ólafsfirði er einn pollur. Stórvirkar vinnuvélar eru nú að störfum. Siglufjarðarvegur er enn lokaður og verður ekki opnaður í dag samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Continue reading