Sleðakvöld verður haldið miðvikudaginn 9. apríl frá 19:30 til 22:00 á Skíðasvæðinu á Dalvík. Það kostar kr. 500 í lyftuna vetrarkort gilda ekki þetta kvöld. Aðeins verður neðri lyfta í gangi.  Aðeins ætlað nemendum í 8.-.10 bekk grunnskóla.

Powered by WPeMatico