Mjög slæm veðurspá er á Norðurlandi fyrir helgina og því hafa fjallskilastjórar á svæðum Norðanlands ákveðið að flýta göngum, minnugir þess sem gerðist í fyrra þegar hundruðir fjár grófust í fönn og drápust í óveðrinu í september. Samkvæmt nýjustu spám … Continue reading

Powered by WPeMatico