Guðsþjónusta verður á Sjómannadaginn í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ave Köru Sillaots, organista.
Fermingarbarn leggur blómsveig að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn.

Skrúðganga verður frá hafnarvoginni kl. 10:30.