Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Árleg skötuveisla um borð í Húna II var haldin á mánudags- og þriðjudagskvöld og var þétt setinn bekkurinn. Það er Hollvinafélag Húna sem stendur fyrir þessum samkomum sem hafa mælst afar vel fyrir, enda stemningin einstök um borð í eikarbátnum þar sem hann liggur bundinn við Torfunefsbryggju.

Powered by WPeMatico