Skoski rithöfundurinn Donald Murray var á ferð á Siglufirði um helgina 20.-22. febrúar síðastliðinn, til að kynna sér Síldarminjasafnið. Murray vinnur að bók um síldina í menningarsögu Evrópu og hefur ferðast til helstu gömlu síldarlandanna, Hollands, Þýskalands, Noregs og víða … Continue reading