Skúli Pálsson íbúi í Ólafsfirði hefur skorað á bæjarstjórn Fjallabyggðar að fjárfesta í búnaði til kvikmyndasýninga í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.  Skúli hefur fundað með bæjarráði Fjallabyggðar og kynnt sínar hugmyndir. Samþykkt hefur verið að vísa erindinu til markaðs- og … Continue reading