Sýningin Sköpun og verk er að þessu sinni tileinkuð handverki, sköpun, hönnun og kynningu á félagsstarfi í Fjallabyggð.   Sýningin verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg fyrsta vetrardag 26. október og verður opin frá kl. 13:00 – 17:00.

Þátttakendur á sýningunni verða:

  • Edda Björk Jónsdóttir – Prjónað, heklað og þæfð ull.
  • Ólafur Stefánsson – Leðursaumur og dúkrista.
  • Kamilla Ragnarsdóttir – Heimagerð baðsölt, sápur og kerti.
  • Kiwanisklúbburinn Skjöldur Fjallabyggð verður með kynningu á starfi klúbbsins