Skólastjóri í starfsnámi á Síldarminjasafninu

Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar var í mánaðarlöngu starfsnámi á Síldarminjasafninu á Siglufirði í maí mánuði. Jónína Magnúsdóttir er að taka mastersnám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og er hluti af náminu starfsnám. Vann hún ýmis störf á safninu í maí, meðal annars gestamóttöku, kynningu á safninu og skráningu á bókum Síldarminjasafnsins í Gegni, sem er skráningarkerfi bókasafna á Íslandi. Skráði Continue reading