Skólasetning Menntaskólans á Tröllaskaga verður föstudaginn 22. ágúst. Þá fer fram móttaka nýnema og fyrsta mæting í alla áfanga skólans.  Skóladagatal 2014-15 má sækja hér.