Nú styttist í fyrsta skóladag hjá nemendum Grunnskóla Fjallabyggðar, en fyrsti dagur nemenda er mánudagurinn 25. ágúst. Á heimasíðu grunnskólans er nú aðgengilegt dagatal fyrir skólaárið 2014-15 og innkaupalistar.         Grunnskóli Fjallabyggðar, maí 2012, Ragnar Magnússon.